8. Satanískt Panikk og Líkkistur
Morðaforði - A podcast by Morðaforði
Morðaforða miðvikudagur enn á ný, en frábært! Það er alltaf sama gleðin hér á bæ, minna fliss en síðast og minni draugagangur, hvorugt tveggja mikið gleði efni.En við stöndum okkur alltaf í stykkinu þegar kemur að viðbjóðnum og í dag er nóg af honum, halelúja!Bjórinn klikkaði ekki, Lára datt í satanic panic á ítölskum slóðum og Stella fann ógeðis durg í Bandaríkjunum. Vá hvað þetta er alltaf gaman! ekki satt?heyrumstumst facebook.com/mordafordiinstagram.com/[email protected]