34. Jónur og Horgöndlar

Morðaforði - A podcast by Morðaforði

Categories:

Miðvikudagur enn á ný og við Morðsysturnar skálum fyrir því með einni hélaðri Systir frá Viking.Hún var alveg einstaklega ljúf.  Við biðjumst velvirðingar á nefmælskunni í okkur, en kvefið bankaði uppá hjá okkur og lítið sem ekkert sem við gátum við því gert.  En Lára kom með eitt stykki banger frá Bandaríkjunum. Hún fjallaði um the Briley Brothers og vá, hvað gekk eiginlega á hjá þeim? Stella smellti sér til Hvíta-Rússlands og sagði frá einum klassískum raðmorðingja að nafni Gennedy Mikhasevich.Við vonum að þið hafið gaman af,Takk fyrir að hlusta