26. Svarti Galdur og Lögregluklúður vol. II

Morðaforði - A podcast by Morðaforði

Categories:

Jú biðjið fyrir ykkur, það er kominn miðvikudagur enn á ný. Og þar sem er miðvikudagur þar er Morðaforði. Júhú!Haldiði að við höfum ekki bara bragðað á okkar eigins gromsi enn á ný en þessi var nýr úr bruggsmiðju okkar Morðaforða systra. Og prýðis góður var hann!Þar sem Stella samkjaftaði ekki í síðasta þætti þá fær ljós hennar Láru okkar allra að skína sem skærast núna. Hún segir frá máli sem átti sér stað í Ástralíu og inniheldur eftirfarandi: Lindt kúlur, gíslatökur, svarta galdur og helvítis helling af klúðri. Njótið kæru vinir og við biðjum ykkur vel að lifa.  facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi