24. Svín og Trúarathafnir

Morðaforði - A podcast by Morðaforði

Categories:

Miðvikudagur enn á ný. En sú lukka! Einstaklega mikil spenna í loftinu í þessum þætti en bjór dagsins er alveg einstaklega einstakur. Spennó. Lára með sinn fallega ameríska hreim skellti sér til Ameríkunnar og sagði frá hreint út sagt skelfilegu svíni. Svínin eru þó ekki bara í Ameríkunni heldur fann Stella eitt svipað dýr í Indlandi. Fyrsti kvenkyns raðmorðingi Indlands, það er eitthvað.  We love you so.Endilega fylgið okkur sem víðast og dreifið (m)orðinu! facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi