22. Kynlífsfíklar og Slys

Morðaforði - A podcast by Morðaforði

Categories:

Bráðum kemur ekki betri tíð. En morðatíðin er ávallt til staðar og það er nú gott. Lára sá um þema dagsins og það var svokölluð negla. Bjórinn var enginn annar en Stella Artois. Negla.Hún tók fyrir bandarískt mál sem sneri að konu að nafni Stella Nickel. Önnur negla. Slysin gera svo víst ekki boð á undan sér og fáið þið að heyra eitt slíkt taka sér stað. Biðjumst velvirðingar á því, en góða skemmtun samt. Stella vissi ekki af þemanu svo hún fór bara til Skotlands og sagði frá World’s End Murders. Pirrandi dæmi. Heyrumstumst! Endilega kíkið á okkur á samfélagsmiðlum og fylgið okkur á þeirri veitu sem þið hlustið.