21. Fallbyssukúlur og Pyntingar

Morðaforði - A podcast by Morðaforði

Categories:

Þáttur númer 21. Það er nefnilega þannig. Sótvartur húmor í takt við sótsvarta bjórinn sem við smökkuðum. Það var hann Krummi frá Viking Brugghúsi. Kom skemmtilega á óvart og við mælum hiklaust með! Lára tók flugið til Síberíu og sagði frá Alexander Spesivtsev eða The Siberian Ripper. Með eindæmum viðbjóðslegt! Stella sló ekki slöku við og brá sér til Bandaríkjanna þar sem hún sagði frá keimlíkum viðbjóði en þar var það The Kansas City Butcher. Við vörum viðkvæma við innihaldi þáttarins og biðjum ykkur um að vera góð við hvort annað.  facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi