20. Húðgrímur og Ömmur
Morðaforði - A podcast by Morðaforði
Tuttugasti þáttur og hann er ansi óþægilegur þessi. Samt alltaf eitthvað svo næs.Við smökkum á fögru Vetraröli í boði Viking brugghúsi og hann yljar sko aldeilis á þessum köldu vetrardögum. Stella smellti sér til Írlands og sagði frá miður skemmtilegum barnamorðingjum. Lára tók við og sagði frá einum klikkuðum tilfinningarússíbana frá Ameríkunni. Ansi mikil reiði, mikill viðbjóður og almenn skemmtilegheit bara. Heyrumstumst!Endilega subscribe-ið og followið okkur á samfélagsmiðlum. facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi