Þáttur 8 - Ísland
Með Verbúðina á heilanum - Hlaðvarp - A podcast by RÚV
Categories:
Velkomin í þennan lokaþátt af Með Verbúðina á heilanum. Til að reyna að loka hringnum fékk ég til mín þau Gísla Örn, Nínu Dögg og Björn Hlyn til að ræða við mig um gerð þáttanna, atvik og söguna, ásamt vangaveltum um framtíðina.