Þáttur 4 - Vestfjarðarnornin

Með Verbúðina á heilanum - Hlaðvarp - A podcast by RÚV

Categories:

Velkomin í fjórða þátt af Með verbúðina á heilanum. Ég heiti Atli Már Steinarsson og mun stýra skútunni, í þættinum ætlum við að tala aðeins meira um atvik sem átti sér stað í byrjun þáttar, þegar rætt er um Sæunni og hvernig þetta ?hafi alltaf verið?. Að þegar það er fiskur, þá þurfi bara allir að vinna, börn og fullorðnir. Ég fékk til mín Herdísi Storgard hjúkrunarfræðing og forstöðukonu hjá Mistöð slysavarna barna til að fara aðeins yfir sögu okkar varðandi börn og vinnu en áður en við fræðumst um það skyggnumst við á bakvið tjöldin en í þetta skiptið var það klippari þáttanna Kristján Loðmfjörð sem kom til mín og við fórum aðeins yfir þetta óræða og dularfulla ferli sem virðist eiga sér stað inn í klippiherbergi. Umsjón: Atli Már Steinarsson