Þýsku vinnukonurnar - Gisela
Málið er - A podcast by RÚV

Categories:
Í þættinum í dag rifjum við þegar yfir 300 verkafólk kom frá Þýskalandi til Íslands til þess að vinna hér. Fjölmennasti hópurinn kom með strandferðaskipinu Esju 8. júní árið 1949. 69 árum síðar rifjar hin 87 ára gamla Gisela Schulze upp ferðalagið til Íslands, aðdragandann að því og hvernig var að koma til Íslands frá Þýskalandi. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir Viðmælendur: Gisela Schulze og Nína Rós Ísberg