Móðir útigangsmanns

Málið er - A podcast by RÚV

Categories:

Hvernig er að horfa á eftir syni sínum verða að útigangsmanni? Í Málið er í dag heyrum við sögu móður sem missti son sinn rétt fyrir jól en hann hafði lengi tilheyrt hópi útigangsfólks. Móðirin berst nú fyrir bættum aðstæðum fyrir heimilislausa en aldrei hafa fleiri tilheyrt þeim hópi hér á landi. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir Viðmælendi: Guðrún Hauksdóttir Schmidt