#8 Tinna Baldvinsdóttir - "Hvernig var tilfinningin að taka á móti barni í fyrsta sinn?"

Rætt var við Tinnu Baldvinsdóttur, fæðinga- og kvensjúkdómalækni, um menntaskólaárin, inntökuprófið inn í læknadeildina, hvað legnám og keisaraskurðir væru og hvaða gleði fylgir því að fá að fylgjast með þegar nýjir einstaklingar koma inn í heiminn.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðilli þáttarins er Heilsa og Útlit (heilsaogutlit.is) 

Om Podcasten

Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.