#2 Snorri Einarsson - "Hvað er ófrjósemi?"
Læknaspjallið - A podcast by Edda Thorunn Thorarinsdottir

Rætt er við Snorra Einarsson, ófrjósemislækni, um uppvaxtarárin, hans leið í áttina að sérhæfingu ásamt því hvernig það var að stofna LIVIO á Íslandi. Upphafsstef: Slaemi Styrktaraðilar: Stuðlaberg heilbrigðistækni, WOK ON