#13 Haukur Hjaltason - "Hvað er MS ?"

Rætt var við Hauk Hjaltason, taugalækni, um lífið áður en læknisfræðin varð fyrir valinu, sálfræðibakgrunn hans, ástina og fjölskyldulífið í námi, sem og sjúkdóminn Multiple Sclerosis, undirtýpur sjúkdómsins, framgang og framþróun í nýjum meðferðum MS.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar þáttarins eru: hudfegrun.is fitnesssport.is krauma.is matarkjallarinn.is kolrestaurant.is fiskfelagid.is definethelinesport.com

Om Podcasten

Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.