6. Gunnlöð Jóna
ListVarpið - A podcast by Audur Bergdis
Categories:
Dásamlega einlægt spjall um Ljósmyndirnar, lífið, kvíðann og líkamsímynd. Það hafa flestir séð fallegu myndirnar hennar Gunnlaðar sem prýða ýmsa listviðburði, heimasíður og auglýsingar. Hérna fáum við tækifæri til að kynnast betur konunni bakvið myndavélina!