Anna Elísa Hreiðarsdóttir - berum höfuðið hátt

Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri segir okkur sína sögu í þessum þætti. Hún var mjög ung þegar hún ákvað að verða leikskólakennari og starfar nú við kennslu og rannsóknir í tengslum við leikskólastarfið. Í lok þáttarins segir hún okkur frá spennandi verkefni sem er í bígerð og minnir okkur leikskólakennara að bera höfuðið hátt standa með leiknum sem námsleið. 

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins