Áhrif fyrstu bylgju Covid-19 á leikskólastarf

Límónutréð - A podcast by Límónutréð

Categories:

Gestir okkar að þessu sinni eru Anna Elísa Hreiðarsdóttir lektor og Kristín Dýrfjörð dósent, sem báðar starfa við Háskólann á Akureyri. Í þættinum spjöllum við saman um rannsóknir okkar sem snúa að áhrifum fyrstu bylgju Covid-19 á leikskólastarf, út frá sjónarhóli stjórnenda og starfsfólks í leikskólum.