HÚH! Best í heimi

Leikhúsið - A podcast by Hlaðvarp Fréttablaðsins

Podcast artwork

Categories:

Kjartan og Magnús fóru á frumsýningu HÚH! Best í heimi í Borgarleikhúsinu og ræddu hvort það væri óviðeigandi að setja á sig headphone í miðri sýningu, hvað devised sýningar eiga sameiginlegt og hvers vegna víkingaklappið væri ekki tekið oftar í leikhúsi.