Valur Freyr Halldórsson

Leikfangavélin - A podcast by Atli Hergeirsson

Categories:

Valur Freyr Halldórsson eða Valur Hvanndal hefur komið víða við á ferlinum ýmist sem trommari eða söngvari enda frábær í báðum þessum hlutverkum. Amma Dýrunn, Svörtu Kaggarnir, Bylting, Killer Queen og svo hið óvænta meik sem aldrei átti að verða neitt, sjálfir Hvanndalsbræður. Litríkur og skemmtilegur tónlistarferill Vals er að sjálfsögðu umræðuefnið í þessum þætti sem og starf hans hjá slökkviliðinu á Akureyri og margt fleira til.


See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.