Rúnar Þór og Eyðimerkurhálsar
Leikfangavélin - A podcast by Atli Hergeirsson
Rúnar Þór Pétursson gaf út plötuna Eyðimerkurhálsa til styrktar SÁÁ árið 1988. Hér förum við yfir þessa 10 laga plötu saman lag fyrir lag ásamt því að gera upp líf og feril Rúnars en hann hefur starfað við tónlist allt sitt líf. Skemmtilegt spjall sem fer allt frá því þegar Rúnar sótti Bjarnastaða beljurnar syngjandi 1.12.87 í huganum þá 12 ára, gegnum unglingsárin á Ísafirði, tónlistina, drykkjuna, Bítlana og þar til hann var mættur sjálfur ásamt hljómsveit í Abbey Road hljóðverið. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.