Jónsmessa #6 - Skóglápið

Leikfangavélin - A podcast by Atli Hergeirsson

Categories:

Í þessum þætti ætlum við að kíkja á nokkuð sérstaka tónlistarstefnu sem kallast Shoegaze eða Skógláp. Það hafa ekki allir verið sammála um það í gegnum tíðina hvort það sé niðrandi nafn eða ekki á þessa stefnu, en eitt er víst að um er að ræða réttnefni. Ekki urðu öll böndin sem stunduðu skógláp þó neitt gríðarlega stór eða fræg en það eru alltaf einhverjar undantekningar. Í Jónsmessu númer 6 kynnum við okkur Skóglápið betur og rýnum í nokkrar slíkar hljómsveitir, og allt er þetta í boði Budweiser Budvar (0,0%). Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.