Jónsmessa #2 - Hliðarspor

Leikfangavélin - A podcast by Atli Hergeirsson

Categories:

Hliðarspor út frá þekktum hljómsveitum er þekkt fyrirbæri. Fullt af frægum böndum hafa getið af sér hliðarverkefni sem hafa verið afskaplega forvitnileg í gegnum tíðina. Mörg hafa þessi „spin-offs“ náð allt frá litlum árangri og upp í framúrskarandi árangur. Í þessari annarri Jónsmessu kíkjum við á nokkur slík dæmi og komum ansi víða við líkt og áður. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.