Jónsmessa #12 - Boards Of Canada

Leikfangavélin - A podcast by Atli Hergeirsson

Categories:

Í þessari tólftu Jónsmessu í Leikfangavélinni kemur Jón Agnar með rafdúettinn Boards of Canada að borðinu. Í raun er voða lítið vitað um þennan skoska dúet svona heilt yfir, en það sem þó er vitað veit sennilegast einmitt Jón Agnar einna best. Ljóst er að hér er um að ræða afar furðulegt band en því er þó alls ekki að neita að það er verulega áhugavert engu að síður, já og svo ekki sé talað um aðdáendahóp þeirra. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.