Erna Hrönn Ólafsdóttir
Leikfangavélin - A podcast by Atli Hergeirsson
Við Erna Hrönn Ólafsdóttir settumst niður og ræddum feril hennar hingað til og hvað framundan er. Erna hefur komið víða við á sínum viðburðarríka ferli. Upphafið, Eurovision, hljómsveitirnar, allar bakraddirnar, “Án þín” í teknóútgáfunni, Idolið, táknmálsfræðin, sjónvarpið, brúðkaupið, útvarpsferillinn og margt fleira. Stórskemmtilegt spjall við konuna á bak við tjöldin, þessa frábæru söngkonu, Ernu Hrönn Ólafsdóttur.
See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.