Bruce Kulick - Kiss

Leikfangavélin - A podcast by Atli Hergeirsson

Categories:

Bruce Kulick tók við gítarnum úr höndum Mark St. John í hljómsveitinni Kiss árið 1984. Því starfi hélt hann í 12 ár eða allt þar til upprunalegu meðlimir bandsins komu saman á ný og skelltu málningunni framan í sig aftur. Bruce og fyrrnefndur Mark eru þeir einu í sögu Kiss sem ekki hafa borið hina frægu andlitsmálningu. Ég hringdi í Bruce og við fórum yfir ýmis mál, allt frá upphafsdögum hans og í gegnum Kiss árin, Michael Bolton, Meatloaf, Íslandsheimsóknirnar hans 1988 & 2014 og fleira til. Goðsögn í rokkheimum í Leikfangavélinni.


See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.