Baldur Ragnarsson

Hann er atvinnumaður í hlaðvarpsgerð og er sem slíkur m.a helmingurinn af hinum vinsælu Draugum fortíðar. En hann er líka afburða tónlistarmaður og hefur þar komið víða við. T.d Skálmöld, Ljótu hálfvitarnir, Dætrasynir, Innvortis, Morðingjarnir o.fl. Þá er hann einn af stofnendum Leikhópsins Lottu. Baldur Ragnarsson er fæddur á Húsavík og hér förum við yfir hans líf og feril í frábærum og líflegum þætti. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Om Podcasten

Leikfangavélin er hlaðvarp sem hóf göngu sína haustið 2019 og er í umsjón Atla Hergeirssonar. Tónlist, tónlistarfólk, hljómsveitir, umfjallanir og viðtöl, íslenskt og erlent. Fróðleikur, skemmtun og afþreying. Bara að það sé tónlist (með örfáum undantekningum þó). Finnið Leikfangavélina einnig á Facebook og smellið endilega í eins og eitt "like". Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.