Kviknar - Raunin

Það er svo margt sem gerist þegar barnið er fætt og breytingin á lífinu mikil. Andrea ræðir við Huldu og Elvu Björk mæður og sálfræðinga um fyrstu dagana og breytingar á líkamanum auk Siggu Daggar kynfræðings um nánd með snertingu. Þátturinn er í boði Lyfju.

Om Podcasten

Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.