26 - Elín og Gísli

Fæðingarsaga þessara yndislegu foreldra sem fæddu son sinn Kristján Mána heima, eftir að hafa farið á spítalann í sjö klukkustunda hvíld. Þau trúa að hann sé faðir Elínar endurfæddur og mikið óskaplega er það falleg trú! Þið sem elskið fæðingarsögur, endilega hlustið. Allt er hægt.

Om Podcasten

Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.