Krakkafréttir og Þinn eigin tölvuleikur
Krakkavikan - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum í kvöld förum við yfir helstu Krakkafréttir og fáum að heyra bókaormaspjall um íslenska barnabók. Í kvöld tekur Sigyn á móti þeim Ævari Þór og Lúkasi Myrkva til þess að ræða bókina Þinn eigin tölvuleikur. Gestir: Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur Lúkas Myrkvi Gunnarsson, bókaormur Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal