Krakkafréttir og Draumaþjófurinn
Krakkavikan - A podcast by RÚV
Categories:
Í Krakkavikunni í kvöld förum við yfir helstu Krakkafréttir og við fáum bókaormaspjall Krakkakiljunnar. Bók dagsins er Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason. Bókaormur dagsins: Sölvi Þór Jörundsson, 11 ára. Umsjón: Jóhannes Ólafsson