BRAS, KrakkaRÚV & UngRÚV

Krakkavikan - A podcast by RÚV

Categories:

Í KrakkaVikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli. Í þessum fyrsta þætti vetrarins ætlum við að kynna okkur Menningarhátíð barna og ungmenna á austurlandi BRAS og kynnum okkur hvað verður á dagskrá á KrakkaRÚV og Ungrúv í vetur. Umsjón: Jóhannes Ólafsson. Gestir: Karna Sigurðardóttir, Sigyn Blöndal og Hafsteinn Vilhelmsson.