5. Guðrún Valdís Jónsdóttir, öryggisráðgjafi hjá Syndis

Konur í tækni - A podcast by Vertonet - samtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi

Categories:

Í þessum þætti bjóðum við velkomna Guðrúnu Valdísi Jónsdóttur. Guðrún Valdís hóf feril sinn í Bandaríkjunum eftir nám í tölvunarfræði í Princeton University. Frá 2020 hefur hún starfað sem öryggisráðgjafi hjá Syndis.  Í þættinum ræða Hildur og Guðrún Valdís m.a. um: • Námsárin í Princeton • Hvernig það þróaðist að hún lærði tölvunarfræði og sérhæfði sig í öryggismálum • Starfið hjá Aon á Manhattan og vinnuumhverfið í Bandaríkjunum  • Hvernig við getum gert ímynd upplýsingatækni öryggismála spennandi • Hversu stór þáttur mannleg hegðun er í tölvuöryggismálum • Hvernig það var að koma aftur til Íslands með ekkert tengslanet og hvað hún gerði í því  Þátturinn er í boði Geko – Specialists in Innovation Talent