Fjórði þáttur
Ketócastið - A podcast by Podcaststöðin
Categories:
Hanna Þóra og Hrönn ræða um hvað er hægt að hafa í matinn á ketó matarræðinu. Eins koma þær með góð ráð fyrir útileguna og sumarfríið en það eru akkúrat mómentin þar sem auðvelt er að falla fyrir freistingum.