#9 – Uppgjörið – Fjölbreyttar túlkanir á orðum Ásgeirs – Ekki eru allir viðhlæjendur vinir – Öll börn dreymir um að verða ríkisstarfsmenn

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, og Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu, fjalla um ummæli Ásgeir Jónssonar seðlabankastjóra um hagsmunahópa og rangtúlkanir á þeim sem vörðu í tæpa viku, um hækkandi laun ríkisstarfsmanna, hvaða afleiðingar hærri verðbólga hefur, það hvort að stjórnmálamenn falli á stöðugleikaprófinu þegar nær dregur kosningum og margt fleira áhugavert.