#78 – Hvað er að gerast í hagkerfinu? – Þegar Kína hnerrar fær Evrópa kvef

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um stöðu mála í hagkerfinu, af hverju hlutabréfaverð er að lækka, hvað sé að valda aukinni verðbólgu, áhrif stríðsins í Úkraínu á hagkerfi bæði hér heima og erlendis, hvort við séum að fara inn í kreppuástand og fleira til. Þá er einnig rætt um nýlegt útboð Ölgerðarinnar og Nova og það hvernig mismunandi aðferðir við útboðin geta haft áhrif á trúverðugleika hlutabréfamarkaðarins.