#74 – Kosningarnar krufnar – Hversu lengi endist Framsóknarbylgjan?
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson ræða um niðurstöður sveitarstjórnarkosninganna, hvað það var sem vakti athygli og hvað kom á óvart. Rætt er um Framsóknarbylgjuna sem tröllríður stjórnálunum, hvað er að baki henni og hversu lengi það dugir, veika stöðu Viðreisnar, varnarbaráttu Sjálfstæðisflokksins, það hvort að bankasala hafi haft áhrif á niðurstöður kosninganna og margt fleira.