#73 – Pólitíkin þarf að tala minna og gera meira til að einfalda líf fólks og fyrirtækja

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fer yfir stöðuna nú þegar lokasprettur kosningabaráttunnar er hafinn í borginni. Í þættinum er fjallað um menntamál og lausnir á biðlistum í leikskóla, atvinnumál í borginni, hina umdeildu borgarlínu, endurtekið efni vinstri manna úr borgarstjórnarkosningum fyrri ára og margt fleira. Þá svarar Hildur ásökunum um það að hún hafi ekki mætt á borgarstjórnarfundi á liðnum vikum og skýrir hvar hin raunverulega vinna borgarfulltrúa fer fram.