#71 – Ofhituð umræða um bankasölu

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Hörður Ægisson, ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á visir.is, og Örn Arnarson, ritstjórnarfulltrúi á Viðskiptablaðinu, ræða um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka, hvað tókst vel og hvað hefði betur mátt fara, undarlegan fréttaflutning af málinu, þekkingarleysi stjórnmálamanna og ýmislegt annað sem snýr að þessu máli sem mikið er í umræðunni þessa dagana.