#7 – Hannes Hólmsteinn – Frjálshyggjumenn eiga ekki að hata ríkisvaldið

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor fjallar um nýútkomna bók sína um frjálslynda íhaldsmenn, hugmyndir um hið frjálsa markaðshagkerfi og viðhorf frjálshyggjumanna til ríkisvaldsins, það hvernig fiskveiðistjórnunarkerfið varð til og hvernig það hefur bætt hag landsmanna, átökin um samkeppni hugmyndanna sem búið er að úthýsa úr háskólasamfélaginu, vondar hugmyndir um alþjóðlega skattastefnu og margt annað í ítarlegu viðtali í hlaðvarpi Þjóðmála.