#66 – Það vill enginn vera í reiða liðinu - Don't Get High On Your Own Supply

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Friðjón Friðjónsson, sem sækist eftir sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, og Katrín Atladóttir, sem mun í vor láta af störfum sem borgarfulltrúi, fara yfir málefni Reykjavíkurborgar, hvernig vinstri meirihlutinn er með sömu kosningaglærur og fyrir fjórum árum en með breyttum ártölum, það hvort að borgarlínan sé mál sem þurfi að ræða aftur og aftur og margt annað sem snýr að rekstri og þjónustu borgarinnar og komandi kosningum.