#64 – Vesturlönd þurfa að standa með Úkraínu í orði og á borði – Björn Bjarnason fer yfir stöðuna
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Björn Bjarnason, fv. ráðherra, hefur fylgst með alþjóðastjórnmálum í áratugi. Hann ræðir hér um innrás Rússa inn í Úkraínu, brjálaðar hugmyndir Pútíns um afturhvarf til keisaratíma, stöðu og áhrif vestrænna ríkja sem munu þurfa að bregðast við innrásinni, áhrifin á samstarf ríkja í Evrópu, áhrifin sem þetta ástand kann að hafa hér á landi og hvaða hlutverki Ísland getur gegnt. Þá svarar hann einnig spurningum um það hvort að vestrænir stjórnmálaleiðtogar séu of veikgeðja til að takast á við hrotta á borð við Pútín.