#61 – Brynjar Níelsson – Maður sátta og samlyndis, svona að mestu
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Brynjar Níelsson, sem nú starfar sem aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, mætir sprækur eftir erfitt haust. Í þessum þætti fjallar hann um þær afleiðingar sem felast í því að færa réttvísina úr réttarsal yfir á samfélagsmiðla, um þá gagnrýni sem kom fram þegar Brynjar var valinn aðstoðarmaður, hvort að tíðarandi hafi áhrif á réttarfar, ólöglega framlengingaráætlun ríkisstjórnarinnar í sóttvarnarmálum og margt fleira.