#6 - Stefnan í heilbrigðismálum skerðir lífsgæði – Óli Björn Kárason fer yfir hættuna á tvöföldu heilbrigðiskerfi og stöðuna á síðustu mánuðum kjörtímabilsins

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fjallar um það hvernig stefna heilbrigðisráðherra skerðir lífsgæði hér á landi, hættuna af tvöföldu heilbrigðiskerfi, mikilvægi þess að fólk fái þá þjónustu sem það á rétt á að fá og möguleika á auknu atvinnufrelsi og fjölbreytni í heilbrigðiskerfinu. Þá fjöllum við um síðustu mánuði kjörtímabilsins, það sem áunnist hefur og það sem miður hefur farið á kjörtímabilinu og það hvort að Óli Björn hyggist bjóða sig fram á ný eða ekki.