#59 – Mannréttindi geta ekki verið gulrót fyrir góða hegðun í Covid

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Stefán Einar Stefánsson stýrir þættinum og fær til sín þingmennina Sigmar Guðmundsson og Vilhjálm Árnason. Í þættinum er fjallað um það hvort að við séum komin langt fram úr meðalhófi með því að skikka um 25 þúsund manns í sóttkví og einangrun, með hvaða hætti stjórnmálin eiga að koma að málum þegar fjallað er um sóttvarnarráðstafanir, efnahagslegar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar, stöðu atvinnulífsins í faraldrinum, hversu lengi fólk ætlar að sætta sig við miklar þvinganir og margt fleira.