#58 – Leikþáttur stjórnvalda heldur áfram en hvar er þingið?
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Sigríður Á. Andersen og Þorsteinn Víglundsson fjalla um nýjustu aðgerðir stjórnvalda í sóttvarnarmálum, spurningarnar sem enginn er að spyrja, hlutverk stjórnmálamanna þegar tekist er á við faraldur, hvort og þá hvaða hlutverki Alþingi á að gegna í þessari vegferð, hversu mikið þetta er að kosta okkur, þróun lýðræðisríkja og margt fleira.