#54 – Vítíslogar sem vonandi loga aldrei aftur og hlutverk Íslands í Seinni heimsstyrjöldinni

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Magnús Þór Hafsteinsson fjallar um bókina Vítislogar – Heimur í stríði 1939-1945 eftir breska blaðamanninn Max Hastings. Bókin kom nýlega út á íslensku. Fjallað er um einstaka þætti í sögu Seinni heimsstyrjaldarinnar, sjónarhorn og upplifun almennings sem gerð er góð skil í bókinni og margt fleira. Þá fjallar Magnús Þór, sem skrifað hefur nokkrar bækur um stríðið, um hlutverk Íslands á þeim tíma sem skipalestir fóru um og frá Íslandi.