#53 – Desember er mánuður jómfrúarsona – Jakob á Jómfrúnni fjallar 25 ára afmæli Jómfrúarinnar

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Jakob Einar Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, fjallar um sögu veitingastaðarins sem nú fagnar 25 ára afmæli, bókina sem hann gaf út í tilefni afmælisins sem og rekstur og horfur veitingageirans. Þá er fjallað um viðbrögðin við Covid-faraldrinum, viðhorf stjórnvalda til veitingageirans, kjaramál og margt fleira.