#52 – Albert Jónsson og Bogi Ágústsson fjalla um ástæður og aðdragandann að hruni Sovétríkjanna fyrir 30 árum
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Albert Jónsson, fv. sendiherra, og Bogi Ágústsson fjölmiðlamaður fara yfir ástæður og aðdraganda þess að Sovétríkin riðuðu til falls fyrir 30 árum síðan, haustið 1991. Þar með lauk um 70 ára sögu hins kommúníska alræðisríkis. Þeir fara einnig yfir flókin samskipti Rússa við vesturvöld, stöðu og hlutverk Íslands í þessari sögu og margt fleira.