#5 - Við fengum hjarðhegðun í stað hjarðónæmis – Björn Ingi og Viggó Jónsson ræða sóttvarnaraðgerðir og umræðuna sem fæstir vilja taka vegna Covid-faraldursins.

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður og Viggó Jónsson ráðgjafi ræða um aðgerðir í sóttvörnum, umræðuna í kringum sóttvarnir og aðgerðir yfirvalda, hverjir það eru sem stýra landinu í raun og veru og hversu lengi þetta ástand mun hafa áhrif á líf okkar.