#39 – Seðlabankinn dregur fram vopnabúrið – Það er bjart framundan ef vinnumarkaðurinn og pólitíkin hagar sér vel
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Hörður Ægisson viðskiptaritstjóri ræða stöðu efnahagsmála, nýjustu aðgerðir Seðlabankans og hvað kann að vera framundan í þeim málum, komandi kjaraviðræður og stöðu atvinnulífsins sem býr sig undir miklar launahækkanir á næstu misserum, helstu áskoranir nýrrar ríkisstjórnar og Ísland í alþjóðasamanburði.